Peridot er úr Birthstone línu Ella Jewellery.
Mánaðarsteinn ágúst er hinn fallega græni Peridot.
Steinninn var kallaður samúðarsteinninn en hann var talinn færa góða heilsu, svefn og frið í samböndum ásamt því að koma jafnvægi á tilfinningar og huga. Þessi fallegi steinn hefur þann hæfileika að ýta undir sköpun og hæfileika.
Steinninn í hringnum er sirkonsteinn sem lí…
Peridot er úr Birthstone línu Ella Jewellery.
Mánaðarsteinn ágúst er hinn fallega græni Peridot.
Steinninn var kallaður samúðarsteinninn en hann var talinn færa góða heilsu, svefn og frið í samböndum ásamt því að koma jafnvægi á tilfinningar og huga. Þessi fallegi steinn hefur þann hæfileika að ýta undir sköpun og hæfileika.
Steinninn í hringnum er sirkonsteinn sem líkir eftir Peridot.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.