Vörumynd

Blackwing Pearl blýantar, 12 stk.

Gamla Bókabúðin

Blackwing framleiðir hágæða blýanta sem hafa skapað sér verðskuldaðan sess sem einhverjir bestu blýantar sem hafa verið framleiddir í heiminum. Saga þeirra nær aftur til ársins 1934 og hafa verið notaðir af mörgum okkar fremstu listamönnum og rithöfundum í gegnum öldina.

Blackwing Pearl er gríðalega vinsæll meðal teiknara, þar sem það er gríðalega þægilegt að teikna og skyssa með honum. Blýa…

Blackwing framleiðir hágæða blýanta sem hafa skapað sér verðskuldaðan sess sem einhverjir bestu blýantar sem hafa verið framleiddir í heiminum. Saga þeirra nær aftur til ársins 1934 og hafa verið notaðir af mörgum okkar fremstu listamönnum og rithöfundum í gegnum öldina.

Blackwing Pearl er gríðalega vinsæll meðal teiknara, þar sem það er gríðalega þægilegt að teikna og skyssa með honum. Blýanturinn er mitt á milli Blackwing 602 og Matte í mýkt.

Blýanturinn kemur með fallegri hvítri áferð og hvítu ferköntuðu strokleðri sem er einkennandi fyrir Blackwing blýanta.

Blackwing Pearl er seldur í 12 blýanta setti sem kemur í fallegum kassa og nýtist einnig sem pennaveski.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.