Vörumynd

Blephasol Duo

Micellar hreinsivatn til daglegrar notkunar áviðkvæm augnlok.   100 ml flaska + 100 klútar   Blephasol fjarlægir óhreinindi, blettiog augnmálningu af augnlokum og neðsta hluta augnhára.   Blephasol, sem er laust við alkóhól, hreinsiefni ogrotvarnarefni hreinsar varfærnislega án þess að erta augun eða skaða ystu lö…
Micellar hreinsivatn til daglegrar notkunar áviðkvæm augnlok.   100 ml flaska + 100 klútar   Blephasol fjarlægir óhreinindi, blettiog augnmálningu af augnlokum og neðsta hluta augnhára.   Blephasol, sem er laust við alkóhól, hreinsiefni ogrotvarnarefni hreinsar varfærnislega án þess að erta augun eða skaða ystu löghúðþekjunnar sem verndar húðina fyrir ytri áhrifum (kulda, sólarljósi, svita,ofnæmisvökum og margs konar mengandi efnum, o.s.frv.)   Þar sem Blephasol er án ilmefna og ekkifeitt þarf ekki að skola það af eftir notkun.   Til að hreinsa og fjarlægjaaugnmálningu af viðkæmum augnlokum:     Fyrir framan spegil:   1.Með lokuð augun skal leggjarakadrægan klút vættan með Blephasol varlega á augnlokið og neðsta hlutaaugnháranna.   2.Nuddið augnlokin mjúklega með litlum,hringlaga hreyfingum til að fjarlægja allar leifar og ná út innihaldi kirtla.   3.Togið lítillega í augnlokin, nuddiðsíðan innri brún augnlokanna mjúklega með hreinum klút eða bómullarpinna semvættur hefur verið með Blephasol til að fjarlægja óhreinindi sem kunna að veraneðst á augnhárunum.   4.Endurtakið hvert skref fyrir hittaugað, með hreinum rakadrægum klút. Engin þörf er á að skola eftir notkun.  

Verslaðu hér

  • Eyesland gleraugnaverslun 510 0110 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.