Markmið leiksins er að búa til úr kubbum það sem stendur á spjaldinu þínu og ná sem flestum stigum. Einn leikmaður er valinn til þess að giska í hverri umferð, sá leikmaður dregur spjald og les upphátt markmiðið sem hinir eiga að uppfylla á ákveðnum tíma.
Markmið leiksins er að búa til úr kubbum það sem stendur á spjaldinu þínu og ná sem flestum stigum. Einn leikmaður er valinn til þess að giska í hverri umferð, sá leikmaður dregur spjald og les upphátt markmiðið sem hinir eiga að uppfylla á ákveðnum tíma.