Vörumynd

Blómamánamorðin

David Grann

Blómamánamorðin er æsispennandi sakamálasaga byggð á sönnum atburðum. Í Osage-sýslu í Oklahoma bjó auðugasti hópur fólks í heimi á þriðja áratug 20. aldar. Ástæðan var olía. Eftir að olía fannst undir landi Osage-indíána óku þeir í glæsibifreiðum með einkabílstjóra og bjuggu í lúxusvillum. Innan skamms tóku þeir þó að falla einn af öðrum fyrir morðingjahendi. Þegar fórna…

Blómamánamorðin er æsispennandi sakamálasaga byggð á sönnum atburðum. Í Osage-sýslu í Oklahoma bjó auðugasti hópur fólks í heimi á þriðja áratug 20. aldar. Ástæðan var olía. Eftir að olía fannst undir landi Osage-indíána óku þeir í glæsibifreiðum með einkabílstjóra og bjuggu í lúxusvillum. Innan skamms tóku þeir þó að falla einn af öðrum fyrir morðingjahendi. Þegar fórnarlömbunum hélt áfram að fjölga tók hin nýstofnaða Alríkislögregla Bandaríkjanna (FBI) málið upp undir stjórn hins unga og dulráða forstjóra hennar, J. Edgars Hoovers. Hófst þar með afhjúpun eins kaldrifjaðasta samsæris í sögu Bandaríkjanna.

Verslaðu hér

  • Bókafélagið
    Bókafélagið BF útgáfa 615 1122 Fákafeni 11, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.