BLÓMSTRA sokkar eru afar fallegir með gataprjónsmynstri framan á en eru sléttir að aftan og á iljum. Þeir eru prjónaðir ofan frá og er tvennskonar mynstur í boði í uppskriftinni.
* Athugið að um áætlað magn af garni er að ræða og er ólíkt eftir garni og prjónara hversu mikið þarf.
Scout frá Kelbourne Woolens – fæst í vefverslun MeMe Knitting
BLÓMSTRA sokkar eru afar fallegir með gataprjónsmynstri framan á en eru sléttir að aftan og á iljum. Þeir eru prjónaðir ofan frá og er tvennskonar mynstur í boði í uppskriftinni.
* Athugið að um áætlað magn af garni er að ræða og er ólíkt eftir garni og prjónara hversu mikið þarf.
Scout frá Kelbourne Woolens – fæst í vefverslun MeMe Knitting
10 cm = 22 lykkjur sléttprjón
Stærðir | Ummál ca. | Garn* |
S | 19 cm | 100 gr. |
M | 21 cm | 100 gr. |
L | 23 cm | 150 gr. |
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.