Notkunarleiðbeiningar:
Áður en Hoof Shine er notað skulu hófarnir vera hreinir og þurrir. Haldið brúsanum c.a 10cm frá hófnum og úðið með jöfnum hreyfingum þar til allur hófurinn er þakinn. Það tekur uþb eina mínútu að þekja alla fjóra hófana með Hoof Shine. Endurtakið ef óskað er eftir þykkari …
Notkunarleiðbeiningar:
Áður en Hoof Shine er notað skulu hófarnir vera hreinir og þurrir. Haldið brúsanum c.a 10cm frá hófnum og úðið með jöfnum hreyfingum þar til allur hófurinn er þakinn. Það tekur uþb eina mínútu að þekja alla fjóra hófana með Hoof Shine. Endurtakið ef óskað er eftir þykkari og endingarbetri þekju.
Afar eldfimt efni! Geymið þar sem börn ná ekki til.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.