Blæja og Bára eru mættar aftur í fjörugri og skemmtilegri sögubók. Fyrri bókin sló rækilega í gegn enda henta 5-mínútna sögurnar einstaklega vel sem kvöldlestur fyrir svefninn. Í bókinni er að finna sex nýjar fjörugar sögur af uppátækjum Blæju og Báru, fjölskyldu þeirra og vinum.
Blæja og Bára eru mættar aftur í fjörugri og skemmtilegri sögubók. Fyrri bókin sló rækilega í gegn enda henta 5-mínútna sögurnar einstaklega vel sem kvöldlestur fyrir svefninn. Í bókinni er að finna sex nýjar fjörugar sögur af uppátækjum Blæju og Báru, fjölskyldu þeirra og vinum.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.