Hlynurinn er alltaf fallegur og gefur þessu ljósi alveg sérstakt yfirbragð. Þegar bókin er lokuð lítur hún út eins og hver önnur bók, en síðan breytist hún óvænt í ljós þegar hún er opnuð. Hægt er að opna bókina allan hringinn eða bara að hluta. Birtan er hlý og mild og kastar fallegum bjarma á hluti í kringum sig. Ljósið er með hleðslurafhlöðu og því hægt að koma því fyrir hvar sem er án þess …
Hlynurinn er alltaf fallegur og gefur þessu ljósi alveg sérstakt yfirbragð. Þegar bókin er lokuð lítur hún út eins og hver önnur bók, en síðan breytist hún óvænt í ljós þegar hún er opnuð. Hægt er að opna bókina allan hringinn eða bara að hluta. Birtan er hlý og mild og kastar fallegum bjarma á hluti í kringum sig. Ljósið er með hleðslurafhlöðu og því hægt að koma því fyrir hvar sem er án þess að rafmagnssnúrur séu að þvælast fyrir.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.