Með þessari gjöf hefur þú tryggt dreifingu á sex skömmtum af bóluefni við COVID-19 til efnaminni ríkja í gegnum COVAX-samstarfið. Minna en 1% af því bóluefni sem framleitt hefur verið hefur farið til efnaminni ríkja. Með bólusendingu frá þér jöfnum við leikinn og komum því til skila.
Með þessari gjöf hefur þú tryggt dreifingu á sex skömmtum af bóluefni við COVID-19 til efnaminni ríkja í gegnum COVAX-samstarfið. Minna en 1% af því bóluefni sem framleitt hefur verið hefur farið til efnaminni ríkja. Með bólusendingu frá þér jöfnum við leikinn og komum því til skila.