Vörumynd

Bombers Training Elliptical short

Bomber stangir hannaðar af afreksknapanum Denna Haukssyni.

Denni hefur umbylt hinum hefðbundnu íslensku stangamélum. Mélið er fast við kjálkann sem kemur í veg fyrir að mélið klípi munnvik hestsins. Þríhyrningurinn í miðjunni er með quick release virkni og sér til þess að keðjan hefur jafnt átak.

Ryðfrí keðja og keðjukrókar fylgja.

Beinna munnstykki gefur mýkra átak á munn …

Bomber stangir hannaðar af afreksknapanum Denna Haukssyni.

Denni hefur umbylt hinum hefðbundnu íslensku stangamélum. Mélið er fast við kjálkann sem kemur í veg fyrir að mélið klípi munnvik hestsins. Þríhyrningurinn í miðjunni er með quick release virkni og sér til þess að keðjan hefur jafnt átak.

Ryðfrí keðja og keðjukrókar fylgja.

Beinna munnstykki gefur mýkra átak á munn hestsins. Fremsti Elliptical hluti mélsins hallar fram og gefur léttan þrýsting á tunguna. Gott er að byrja á mélum með stuttum kjálkum þegar verið er að ríða við íslenskar stangir til að byrja með því stuttir kjálkar gefa mýkra átak og fyrirgefa meira en hefðbundnir langir kjálkar. Einnig fáanleg með löngum kjálka.

Bombers mél eru framleidd í Suður Afríku og eru handgerð, sem gefur einstakt tækifæri til að stjórna því hvernig hvert smáatriði mélsins er hannað og framleitt. Munnstykkin eru úr sætmálmi og ryðfríu stáli og eru mótuð til að dreifa álagi jafnt yfir stóra fleti. Hringir og kjálkar eru úr ryðfríu stáli.

Verslaðu hér

  • Lífland ehf - skrifstofur 540 1100 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.