Létt HMS karabína með þreföldum lás á hliði til að nota við sig/tryggingu hvort sem er með ítölsku bragði (münter hitch) eða sigtóli. Hentar einnig vel í uppsetningu á tryggingum sem og í iðnaði.Þrefaldur lás á hliði, kemur í veg fyrir að karabínan opnist óvartI-lögunin gerir það að verkum að karabínan er mjög létt en jafnframt mjög sterkNægt pláss fyrir línuna þannig að hún rennur vel, kemur í v…
Létt HMS karabína með þreföldum lás á hliði til að nota við sig/tryggingu hvort sem er með ítölsku bragði (münter hitch) eða sigtóli. Hentar einnig vel í uppsetningu á tryggingum sem og í iðnaði.Þrefaldur lás á hliði, kemur í veg fyrir að karabínan opnist óvartI-lögunin gerir það að verkum að karabínan er mjög létt en jafnframt mjög sterkNægt pláss fyrir línuna þannig að hún rennur vel, kemur í veg fyrir óþarfa slitEnginn krókur, flækist ekki í búnaði þegar þú ert að klippa í og úrLögunin er hönnuð til að opnunin sé mikil en jafnframt nægt pláss inni í bínunniAuðvelt að nota með ítölsku bragði (Münter hitch) eða sigtóliHægt að fá með skrúfuðum lás og snúningslás á hliðiHver karabína er prófuð fyrir 10 kN styrkleikaEinstakt framleiðslunúmer: betri rekjanleiki og eftirlitVottuð bæði fyrir íþrótta- og iðnaðarnotkunLitur: Mött appelsínugulÞyngd: 68 grEfni: Létt álStyrkur með lokað hlið: 23 kNStyrkur við þvert átak: 8 kNStyrkur með opið hlið: 8 kNOpnun á hliði: 22 mm