Þessi viðarborðmotta var gerð til að hjálpa börnum að læra borðsiði og til að þau gætu æft sig í að leggja á borðið. Borðmottan er gerð úr náttúrulegum krossvið sem búið er að bera á lífræna og matvælaörugga olíu, ómissandi við hvaða borð sem er. Grafið hefur verið
íslensk
heiti fyrir hvern borðbúnað fyrir sig.
Dásamlegt verkfæri sem er innblásið af Montessori sem hjálpar ekki …
Þessi viðarborðmotta var gerð til að hjálpa börnum að læra borðsiði og til að þau gætu æft sig í að leggja á borðið. Borðmottan er gerð úr náttúrulegum krossvið sem búið er að bera á lífræna og matvælaörugga olíu, ómissandi við hvaða borð sem er. Grafið hefur verið
íslensk
heiti fyrir hvern borðbúnað fyrir sig.
Dásamlegt verkfæri sem er innblásið af Montessori sem hjálpar ekki aðeins ungum börnum að leggja borðbúnaðinn sinn á borðið heldur einnig að viðhalda því og ganga frá eftir sig.
Mál:
35x45 cm.
Efni:
Náttúrulegur beyki krossviður borinn með lífrænni og matvælaöruggri olíu.
Inniheldur:
Eitt stk af viðar borðmottu merkt á íslensku.
Framleitt:
Póllandi
Vinsamlegast athugið!
Þessi vöru má ekki skola undir vatni né leggja í bleyti. Heldur skal strjúka af henni með rakri tusku og þurrka eftir þörfum.
Ath! Kennsluleikfang
ekki ætlað börnum yngri en 36 mánaða
án
eftirlits.
Á íslensku |
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.