Bosch er þekkt vörumerki sem er þekkt fyrir hágæða heimilistæki og nýstárlegar tæknilausnir. Vörurnar frá Bosch eru þekktar fyrir áreiðanleika, nýstárlega eiginleika og fágaða hönnun, sem gerir þær að frábærum valkosti fyrir hvert heimili.
Bosch Serie 4 karemíkhelluborð
-
Snertihnappar.
-
Fjórar hellur.
-
Hnappur til að endurræsa („ReStart“).
-
Hraðstilling: Kviknar sjálfkrafa á hellu þegar pottur er settur á hana („QuickStart“).
Tæknilegar upplýsingar:
-
Heildarafl: 6600 W.
-
Stærð á hellum:
-
Tvær hellur 145 mm, 1,2 kW.
-
Ein hella 180 mm, 2 kW.
-
Ein hella 210 mm, 2,2 kW.
Öryggi:
-
Eftirhitagaumljós fyrir hverja hellu.
-
Barnaöryggi.
Innbyggingarmál (h x b x d): 4,5 x 56 x 49-50 sm.
Tækjamál (h x b x d): 4,5 x 59,2 x 52,2 sm.