Almennt: Bostik festifrauð er fjölnota polyurethane frauð sem hentar vel til einangrunnar í húsum, bátum, hjólhýsum o.s.frv. Hentar vel milli ramma svo sem í hurðargöt milli veggja sem innihalda ólík efni s.s.gifs og steinsteypu o.fl. Hefur viðloðun við flest byggingarefni jafnvel þó þau séu rök. Tæknilegar upplýsingar Efnið er fullþornað eftir uþb.12 klst. við +23°C og 24 klst. við +5°C…
Almennt: Bostik festifrauð er fjölnota polyurethane frauð sem hentar vel til einangrunnar í húsum, bátum, hjólhýsum o.s.frv. Hentar vel milli ramma svo sem í hurðargöt milli veggja sem innihalda ólík efni s.s.gifs og steinsteypu o.fl. Hefur viðloðun við flest byggingarefni jafnvel þó þau séu rök. Tæknilegar upplýsingar Efnið er fullþornað eftir uþb.12 klst. við +23°C og 24 klst. við +5°C Rýrnun: Hámark 2% Hljóðeinangrun: uþb.60 dB Hámarkshitastig til að vinna með efnið er +30°C (yfirborð og lofhiti) Lágmarkshitastig til að vinna með efnið er -10° C (yfirborð og lofthiti) Snertiþurrt eftir uþb. 12 mínútur Hægt er að vinna með efnið í hitastigi allt niður í -10°C Frekari upplýsingar https://www.bostik.com/sv/sweden/bostik-products/foam_all_season