Vörumynd

Bowl 55 MK Original

Kupilka
Flott skál frá Kuplika með einstakri hönnun eftir Mauri Kunnas fyrir ungt ævintýrafólk. Létt og sterkbyggð hönnun ásamt meðfærilegri stærð skálarinnar gerir hana frábæra viðbót í útivistarbúnaðinn, bæði fyrir litla og stóra ævintýragarpa.KUPILKA vörurnar eru einstaklega umhverfisvænar en viðurinn sem er notaður kemur frá vottuðu skóglendi í Finlandi. Vörurnar eru framleiddar með notkun EKOorku se…
Flott skál frá Kuplika með einstakri hönnun eftir Mauri Kunnas fyrir ungt ævintýrafólk. Létt og sterkbyggð hönnun ásamt meðfærilegri stærð skálarinnar gerir hana frábæra viðbót í útivistarbúnaðinn, bæði fyrir litla og stóra ævintýragarpa.KUPILKA vörurnar eru einstaklega umhverfisvænar en viðurinn sem er notaður kemur frá vottuðu skóglendi í Finlandi. Vörurnar eru framleiddar með notkun EKOorku sem lágmarkar kolvetnaspor við framleiðslu á hverrar vöru. Því meiri viðarlykt sem er af KUPILKA því nýrri er varan en þegar byrjar er að sjást á vörunni eftir mikla notkun, þá má henda henni beint í eldinn og nota sem eldivið. Það er, allar vörurnar eru endurvinnanlegar. Rúmmál 0,55 LÞyngd: 184grStærð: (hxbxl) 54mm x 154mm x 223mmEfni: 50% trefjaviður og 50% pólýólefín úr matvælumVottun: EU No 10/2011 og 1935/2004/EC Má fara í uppþvottavélMá setja í örbylgjuofn, mælum EKKI með notkun yfir opnum eldi

Verslaðu hér

  • GG sport
    GG Sport 571 1020 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.