Cose línan er hönnuð af Bertrans Lejoly og er síður en svo bundin við baðherbergið. Lögunin á vörunum er mjúk og afslöppuð og tekur sig vel út í öllum herbergjum.
Cose línan er hönnuð af Bertrans Lejoly og er síður en svo bundin við baðherbergið. Lögunin á vörunum er mjúk og afslöppuð og tekur sig vel út í öllum herbergjum.