Vörumynd

Bremsuvökvi ENV4 - Bosch 1L

Bosch

Bosch ENV4 er bremsuvökvi sem er sérstaklega ætlaður á ABS og ESP bresmukerfi þar sem slík kerfi eru snarpari en hefðbundin bremsukerfi sökum tölvubúnaðar. ENV stendur fyrir "Envelope" og þýðir í raun að ENV4 vökvann má nota á öll bremsukerfi sem notast við hefðbundin DOT4 bremsuvökva.

ENV bremsuvökvinn frá Bosch er langtíma bremsuvökvi sem inniheldur öfluga tæringarvörn og smurningu.

Upp…

Bosch ENV4 er bremsuvökvi sem er sérstaklega ætlaður á ABS og ESP bresmukerfi þar sem slík kerfi eru snarpari en hefðbundin bremsukerfi sökum tölvubúnaðar. ENV stendur fyrir "Envelope" og þýðir í raun að ENV4 vökvann má nota á öll bremsukerfi sem notast við hefðbundin DOT4 bremsuvökva.

ENV bremsuvökvinn frá Bosch er langtíma bremsuvökvi sem inniheldur öfluga tæringarvörn og smurningu.

Uppfyllir eftirfarandi staðla

ISO 4925 (CLASS 6)

Ítarlegri upplýsingar má sjá í fylgiskjölum.

Verslaðu hér

  • Kemi ehf 415 4000 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.