Vörumynd

Brjóstagjafainnlegg

Taubleyjur
Nauðsynlegt fyrir brjóstagjöfina!
Brjóstagjafainnleggin frá Hinzling eru með tvöföldu bambus/cotton efni og því mjög rakadræg. Efnið sem er næst húðinni er einstaklega mjúkt og veitir mikil þægindi.
Ef þú ert með mikla brjóstamjólkur framleiðslu þá henta þessir einstaklega vel!
Þessi eru einnig mjög góð fyrir nóttina.
Brjóstagjafainnlegg eru ómissandi þegar kemu…
Nauðsynlegt fyrir brjóstagjöfina!
Brjóstagjafainnleggin frá Hinzling eru með tvöföldu bambus/cotton efni og því mjög rakadræg. Efnið sem er næst húðinni er einstaklega mjúkt og veitir mikil þægindi.
Ef þú ert með mikla brjóstamjólkur framleiðslu þá henta þessir einstaklega vel!
Þessi eru einnig mjög góð fyrir nóttina.
Brjóstagjafainnlegg eru ómissandi þegar kemur að brjóstagjöf. Sumar konur þurfa innleggin einungis til að byrja með en aðrar þurfa að nota þau út brjóstagjöfina.
Einföld í notkun: Setur þá innan undir gjafahaldarann, næst brjóstinu.
Fullkomin stærð: Brjóstagjafainnleggin eru 12cm í þvermál

Lekavörn: þökk sé tvöfalda bambus/cotton efninu og vatnsheldu PUL efninu að utan helst mjólkin í brjóstagjafainnlegginu og ytra efnið helst þurrt.
Engin skaðleg efni og því öruggt fyrir barn og móður.
Varan er með Oekotex Standard 100 (class 1) vottun.

Þvottur:

Má þvo við 6 0° við mestalagi 1000 snúninga - ekki nota mýkingarefni né klór.
Má ekki fara í þurrkara og ekki láta standa í mikilli sól.
Fyrir lengri líftíma er gott að þvo hlífarnar í þvottaneti og passa að þvo ekki með vörum sem eru með frönskum rennilás.

Við mælum með að nota þvottaduft en ekki fljótandi þvottaefni.
Efni:
100% endurunnið polyester með polyurethane húð.
Efnið sem er næst húðinni er 70% bambus og 30% organic cotton

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.