Vörumynd

Brjóstapumpa | Compact Led handfrjáls brjóstapumpa

Pippeta
Pippeta veit að mömmur hafa alltaf nóg að gera og það gefst ekki alltaf tími til þess að setjast niður til að mjólka sig. Þess vegna gerir Pippeta &aposCompact&apos pumpan mömmum kleypt að mjólka sig á ferðinni. Þar sem að hún er lítil og létt er hægt að setja pumpuna í brjóstahaldarann, án þess að hafa slöngur eða snúrur fasta við hana - hún er svo sannarlega handfrjáls!Pippeta pumpan er…
Pippeta veit að mömmur hafa alltaf nóg að gera og það gefst ekki alltaf tími til þess að setjast niður til að mjólka sig. Þess vegna gerir Pippeta &aposCompact&apos pumpan mömmum kleypt að mjólka sig á ferðinni. Þar sem að hún er lítil og létt er hægt að setja pumpuna í brjóstahaldarann, án þess að hafa slöngur eða snúrur fasta við hana - hún er svo sannarlega handfrjáls!Pippeta pumpan er hönnuð með mjúkri sílikonskál sem að tekur vel utan um brjóstið. Hún hefur að geyma nuddstillingar sem og úrval af sogstillingum, en það gerir brjóstagjöfina þæginlega og auðveldari fyrir uppteknar mömmur á ferðinni. Þú einfaldlega tæmir bikarinn með því að taka hann af dælunni og tæmir í barnaflöskur, pela eða frystipoka.Hljóðlát, þægileg, auðveld að þrífa og auðveld að setja saman.Pippeta Compact pumpan er extra hljóðlát!  Viðurkenningar & Verðlaun:

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.