Vörumynd

Bronner's Varasalvi Sítrónu & Lime

Frískandi og endurnýjandi lífræni Sítrónu og Lime varasalvinn.Lífrænu varasalvarnir frá Dr. Bronner’s innihalda meðal annars lífrænt býflugnavax sem myndar verndarlag ofaná húðina til verndar frá veðri og vindum og eru alveg hreinir og náttúrulegir og lausir við kemísk gerfiefni. Þeir innihalda líka lífræna jojoba olíu og avocado olíu sem hjálpa til við að gefa húðinni djúpann og góðan raka. Þeir…
Frískandi og endurnýjandi lífræni Sítrónu og Lime varasalvinn.Lífrænu varasalvarnir frá Dr. Bronner’s innihalda meðal annars lífrænt býflugnavax sem myndar verndarlag ofaná húðina til verndar frá veðri og vindum og eru alveg hreinir og náttúrulegir og lausir við kemísk gerfiefni. Þeir innihalda líka lífræna jojoba olíu og avocado olíu sem hjálpa til við að gefa húðinni djúpann og góðan raka. Þeir innihalda líka lífræna hampfræjaolíu sem er nú framleidd í Bandaríkjunum eftir lögleiðingu þar. Varasalvarnir innihalda einnig fínustu ilmkjarnaolíur sem völ er á. Þeir eru vottaðir lífrænir af USDA National Organic Program standard því það sem fer á varir þínar fer líka inn í líkama þinn.Ekki aðeins fyrir varirnar! Varasalvana má nota á þurrar hendur og fætur, naglaböndin, þurrkubletti á kinnum. Þá má nota til að bera á þurra bletti hvar sem er á húðinni, til dæmis þurra og sprungna húð á hnúum og fingrum yfir vetrartímann. Þá má nota til að klappa létt um augnsvæðið til að gefa raka og nota til að móta augnbrúnahárin og halda þeim formuðum.

Verslaðu hér

  • Mamma veit best
    Mamma veit best 445 8828 Dalbrekku 30, 200 Kópavogi

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.