Vörumynd

Brooks Cascadia 18 Dömu Hlaupaskór - Ebony/Sweet Lavender/Copper 42,5

Brooks
BROOKS Cascadia 18 er vinsæll og öflugur utanvega hlaupaskór frá BROOKS, raunar sá vinsælasti í utanvegalínu þeirra.Cascadia eru margverðlaunaðir og hafa reynst frábærlega í íslenskri náttúru.Þeir eru einstaklega stöðugir og veita góða höggdempun.Jafnvægisplata í miðjum sóla svo þú finnur enn minna fyrir ósléttu undirlagi.Í miðsólanum virkar dempunin þannig að orkan sem kemur í niðurstiginu færis…
BROOKS Cascadia 18 er vinsæll og öflugur utanvega hlaupaskór frá BROOKS, raunar sá vinsælasti í utanvegalínu þeirra.Cascadia eru margverðlaunaðir og hafa reynst frábærlega í íslenskri náttúru.Þeir eru einstaklega stöðugir og veita góða höggdempun.Jafnvægisplata í miðjum sóla svo þú finnur enn minna fyrir ósléttu undirlagi.Í miðsólanum virkar dempunin þannig að orkan sem kemur í niðurstiginu færist til hliðanna og minnkar þannig álag á fætur og stoðkerfi líkamans.Þó skórnir séu hannaðir í utanvegahlaup henta þeir frábærlega í göngur og raun jafn mikið teknir í göngur og hlaup.Einnig hægt að nota þá innanbæjar sérstaklega á veturna þegar þörf er á grófum sóla í snjó og hálku.Yfirbyggingin er með góðri öndum og góð bólstrun í hælkappa sem heldur vel utan um ökla.Skórinn er að hluta úr endurunnum efnum, sem jafngildir um 10 plastflöskum.Þetta eru BROOKS skór sem við mælum með í utanvegahlaup.Drop: 8 mmDempun: Henta í stuttar- og millivegalendir og lengri hlaup. Bæði æfingar og keppni.Notkun: Hlaupaskór og gönguskór, utanvegaÞyngd: 269 g (Einn skór í stærð 38)

Verslaðu hér

  • Vaskur
    Vaskur ehf Verslun - útvistarverslun 470 0010 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.