Vörumynd

Brush Works HD Complexion Sponge Duo

Brush works
Þú færð hina fullkomnu jöfnu airbrush áferð með HD wonder svampinum frá Brushworks. Mjúkur svampur sem hægt er að nota bæði í blautar vörur, púður og auðvelt er að þrífa. Hannaður til að blanda á erfiðum stöðum eins og hjá nefinu og augunum. Notið endann á burstanum til að blanda út t.d. hyljara eða skyggja nefið. Ef nota á svampinn blautann, kreistið þá umfram vatn úr honum þangað til að hann er…
Þú færð hina fullkomnu jöfnu airbrush áferð með HD wonder svampinum frá Brushworks. Mjúkur svampur sem hægt er að nota bæði í blautar vörur, púður og auðvelt er að þrífa. Hannaður til að blanda á erfiðum stöðum eins og hjá nefinu og augunum. Notið endann á burstanum til að blanda út t.d. hyljara eða skyggja nefið. Ef nota á svampinn blautann, kreistið þá umfram vatn úr honum þangað til að hann er dampur. Dampið honum á það svæði sem vinna á með og vinnið ykkur svo á næsta. PETA samþykkt, Cruelty Free og Vegan.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.