Þú færð hina fullkomnu jöfnu airbrush áferð með HD svömpunum frá Brush Works. Mjúkir svampar sem hægt er að nota bæði í blautar vörur og einnig púður. Í settinu er 3 litlir svampar og 3 stórir sem eru hannaðir til að blanda blautum highlighter, kremkennda kinnaliti og sólarpúður. PETA samþykkt, Cruelty Free og Vegan.
Notkun: Fyrir dewy ljómakennda áferð bleytið svampinn vel og kreistið úr um…
Þú færð hina fullkomnu jöfnu airbrush áferð með HD svömpunum frá Brush Works. Mjúkir svampar sem hægt er að nota bæði í blautar vörur og einnig púður. Í settinu er 3 litlir svampar og 3 stórir sem eru hannaðir til að blanda blautum highlighter, kremkennda kinnaliti og sólarpúður. PETA samþykkt, Cruelty Free og Vegan.
Notkun: Fyrir dewy ljómakennda áferð bleytið svampinn vel og kreistið úr umfram vatn og dampið honum yfir andlitið eða þau svæði sem þið ætlið að vinna með. Byrjið á einu svæði eins og kjálka og vinnið ykkur upp til að fá jöfnustu áferðina. Hægt er að nota endann á svampinum til að hylja bólur eða til að blanda inn í augnkróknum.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.