Vörumynd

byACRE Nordic Pioneer

Mobility.is

Vandaðar, skemmtilegar og flottar grindur frá Danska framleiðandanum byACRE. Rammi grindarinnar er úr áli klæddur með EPP froðu og eru þær því léttar og þægilegar í notkun. Nordic Pioneer göngugrindin er sérstök að því leitinu til að hún er með stórum mjúkum dekkjum  sem gefa aukin þægindi í notkun á sléttu jafnt sem ójöfnu yfirborði.

Grindin er afar hentug við Íslenskar aðstæður þar sem aðs…

Vandaðar, skemmtilegar og flottar grindur frá Danska framleiðandanum byACRE. Rammi grindarinnar er úr áli klæddur með EPP froðu og eru þær því léttar og þægilegar í notkun. Nordic Pioneer göngugrindin er sérstök að því leitinu til að hún er með stórum mjúkum dekkjum  sem gefa aukin þægindi í notkun á sléttu jafnt sem ójöfnu yfirborði.

Grindin er afar hentug við Íslenskar aðstæður þar sem aðstæður geta verið mjög breytilegar. Göngugrindurnar frá byACRE eru hannaðar með aðkomu sjúkraþjálfara og sérstaklega hugsaðar til þess að bæta stöðu og göngulag notanda.

Handföngin eru einstök að því leitinu til að þau snúa í raun öfugt sem fær notandann til að ganga nær grindinni í réttari stöðu enn hefðbundnar göngugrindur. Þetta stuðlar að bættri líkamsstöðu og getur þannig dregið úr eymslum, streitu og verkjum  sem stafa af misbeitingu líkamans.
Nordic Pioneer er umhverfisvænn og endingargóður ferðafélagi fyrir allar daglegar athafnir.

Tæknilegar upplýsingar:


Eiginleikar:

  • Ný kynslóð göngugrindar úr umhverfisvænu efni
  • Mjög létt, aðeins 5,9 kg
  • Nýstárleg höggheld hönnun: Sterkur álrammi sem er klæddur með EPP-froðu að utan fyrir höggþol
  • Stór, lágnúningshjól sem ráða vel við flestar tegundir landslags og tryggja mjúka ferð
  • Hægt að brjóta saman á einfaldan hátt til geymslu eða flutnings
  • Framsnúin, þægileg handföng sem stuðla að góðri líkamsstöðu
  • Auðvelt að stilla hæð á handföngum með einum hnapp
  • Smíðuð til að endast – Notuð eru bestu efni sem völ er á
  • Kemur fullsamsett og tilbúin til notkunar – Taktu hana einfaldlega úr kassanum, brjóttu út, smelltu og farðu af stað

Valmöguleikar:

  • Mikið af aukahlutum í boði s.s. Ferðapoki, bakstuðningur, innkaupapoki, ýmsar töskur á grind og festing fyrir staf
  • Netapoki og teygjulæsing fyrir ferðalög fylgja með
Ath! Auglýst verð vöru er byggt á gengi íslenskrar krónu gagnvart erlendum viðmiðunarmyntum. Réttur er áskilinn til verðbreytinga vegna gengisbreytinga.

Almennar upplýsingar

5,9 kg
84-94 cm
100 kg
69 cm
6.2 cm
65.5 cm
24 cm
47 cm
61.5 cm
22.5 cm

Verslaðu hér

  • Mobility ehf 578 3600 Urriðaholtsstræti 24, 210 Garðabæ

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.