ByKrummi ilmkertin eru íslensk hönnun og framleiðsla. Kertin eru úr 100% soyavaxi og ilmurinn er fenginn úr hreinum ilmolíum. 200 g ilmkertið kemur í svartri áldós með loki. Flott tækifærisgjöf.Ilmir:
-
Havana Nights - Leður, tóbakslauf & tekkviður
-
Forest Moss - Salvía, lofnarblóm & mosi.
-
Winter Wonders - Tröllatré, greni & sedrusviður.
-
Hotel Lobby - Mandarína, jasmín & hvítt te.
-
Lady Dragonfly - Kókos, fjóla & amber.
-
Tobacco Road - Hunang, tóbaksblóm & krydd.
-
Kashmir Queen - Kasmír, lilja & vanilla.
-
Holy Bombay - Pipar, dalalilja & sandalviður.
Varast að snerta ílát á meðan kveikt er á kertinu. Það getur orðið heitt og valdið bruna. Klippið kolaðan enda kveiksins eftir hvern bruna til að loginn verði ekki of stór.