Nú getur þú sett ilm í hárið á þér án þess að þurrka það og skemma. Hárilmirnir frá Byredo eru nærandi og veita glans auk þess sem mildur ilmur umlykur hárið.Vinsælasti ilmur Byredo á heimsvísu og einn vinsælasti ilmurinn í Ilmhúsinu. Bal d´Afrique er léttur og mjúkur, með ferskum yfirtónum og sætu í grunninn. Áhersla á fegurð og ímyndunarafl. Bal d´Afrique er ástarbréf Bens Gorham´s til Afríku, …
Nú getur þú sett ilm í hárið á þér án þess að þurrka það og skemma. Hárilmirnir frá Byredo eru nærandi og veita glans auk þess sem mildur ilmur umlykur hárið.Vinsælasti ilmur Byredo á heimsvísu og einn vinsælasti ilmurinn í Ilmhúsinu. Bal d´Afrique er léttur og mjúkur, með ferskum yfirtónum og sætu í grunninn. Áhersla á fegurð og ímyndunarafl. Bal d´Afrique er ástarbréf Bens Gorham´s til Afríku, tilraun hans til að beina athyglinni að áhrifum Afríku í gegnum tíðina. Ekki síst hvernig fjölbreytileg menning hennar hefur haft áhrif á dans, listir og tónlist. Hlýr og rómantískur, innblásinn af París á 3ja áratugnaum. Hraður lífsstíllinn, óhófið og algleymið bistast í samsetningu af neroli, afrískum blólum og sedarviði frá Marokkó.Toppur: Marigold frá Afríku, Bergamot, BucchuHjarta: Cyclamen, FjólaGrunnur: Morokkóskur sedrusviður, Vetiver