Vörumynd

Byredo La Tulipe 50ml EDP

Byredo
Þegar sól fer að hækka á lofti og hitastig byrjar að hækka, skaltu ganga steinilagða stíginn undir trjágöngunum. Tylltu þér á bekkinn. Finndu svalt grasið undir fótum þínum og heita geislana á bakinu. Gerðu þetta á hverjum morgni, þar til einn dag að það birtast þér litir á göngunni, fjólublár, bleikur, rauður og appelsínugulur fanga athygli þínu. Það munu vera fyrstu blóm ársins. Tíndu eitt þeir…
Þegar sól fer að hækka á lofti og hitastig byrjar að hækka, skaltu ganga steinilagða stíginn undir trjágöngunum. Tylltu þér á bekkinn. Finndu svalt grasið undir fótum þínum og heita geislana á bakinu. Gerðu þetta á hverjum morgni, þar til einn dag að það birtast þér litir á göngunni, fjólublár, bleikur, rauður og appelsínugulur fanga athygli þínu. Það munu vera fyrstu blóm ársins. Tíndu eitt þeirra, stingdu því í hvítan vasa á borðinu. Þar mun ég finna það, óbifanlegt í einfaldleika sínum, lit og ilmi. Þá mun ég vita að vorið er komið.Top: Alpafjóla, Fresía, RabbabariHeart: TúlipaniBase: Ljós viður, Vetiver

Verslaðu hér

  • Madison Ilmhús
    Madison Ilmhús 571 7800 Aðalstræti 9, 101 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.