Plantan er lífseig og vön óvægum og þurrum aðstæðum. Í náttúrunni verja broddarnir kaktusinn fyrir dýrum og safna saman dögg sem drýpur svo ofan í jörðina. Traustur sambýlingur sem veitir þér félagsskap árum saman.
Plantan er lífseig og vön óvægum og þurrum aðstæðum. Í náttúrunni verja broddarnir kaktusinn fyrir dýrum og safna saman dögg sem drýpur svo ofan í jörðina. Traustur sambýlingur sem veitir þér félagsskap árum saman.