Vörumynd

Calcivit-B

Doði er hvimleitt vandamál sem rekja má til skorts á kalsíum við burð, en rannsóknir benda til þess að flestar eldri kýr séu með dulinn doða í kringum burð. Takist að minnka þau einkenni má leiða líkum að því að gripur komist fyrr í háa nyt og verði almennt hraustari og afurðarmeiri. Calcivit-B er kalk– og orkugjafi fyrir kýr við burð til viðhalds á kalsíumforða og til þess að minnka líkur á…

Doði er hvimleitt vandamál sem rekja má til skorts á kalsíum við burð, en rannsóknir benda til þess að flestar eldri kýr séu með dulinn doða í kringum burð. Takist að minnka þau einkenni má leiða líkum að því að gripur komist fyrr í háa nyt og verði almennt hraustari og afurðarmeiri. Calcivit-B er kalk– og orkugjafi fyrir kýr við burð til viðhalds á kalsíumforða og til þess að minnka líkur á doða.
Calcivit-B má einnig gefa lambám eftir burð sýni þær doðaeinkenni.

MEIRA UM CALCIVIT-B

Verslaðu hér

  • Lífland ehf - skrifstofur 540 1100 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.