Vörumynd

Camping Kitchen 2 Grill and Go CV

Campingaz

Hin fullkomna gaseldavél fyrir allskonar fjölskyldu-ferðir, annað hvort fyrir stuttar útilegur eða til lengri dvalar. Þetta er létt og meðfærileg tveggja brennara gaseldavél. Slétt og ávöl hönnun, með innfelldum potta undirstöðum, fyrirferðalítil í flutningi, hvort sem pakkað er í skottið á bílnum eða í hjólhýsið.Camping Kitchen® 2 CV er einnig með hitaþolnum hliðum í emaleruðu pottagrindunum s…

Hin fullkomna gaseldavél fyrir allskonar fjölskyldu-ferðir, annað hvort fyrir stuttar útilegur eða til lengri dvalar. Þetta er létt og meðfærileg tveggja brennara gaseldavél. Slétt og ávöl hönnun, með innfelldum potta undirstöðum, fyrirferðalítil í flutningi, hvort sem pakkað er í skottið á bílnum eða í hjólhýsið.Camping Kitchen® 2 CV er einnig með hitaþolnum hliðum í emaleruðu pottagrindunum sem gegnir einnig hlutverki skjóls fyrir vindi. Að eldun lokinni er auðvelt að fjarlægja pottagrindurnar til að þrífa fljótt og auðveldlega. Easy Clic™ Plus þrýstijafnari.Handvirk kveikja með kveikjara eða eldspýtu.

Sterkt stállok með tryggri læsingu. Ýttu á og snúðu hnöppum til að ná fullri stjórn á loganum. Þolir uppþvottavél, emaleraðar burðargrindur úr stáli. Getur tekið allt að tvær ø 24 cm pönnur.

Gerð eldsneytis: Campingaz CV300 Plus og CV470 Plus gashylkjum

Eldunartími með CV470: 1 klst 30 mín.

Ekki til notkunar innanhúss eða í lokuðum rýmum.

  • Hæð: 10 cm
  • Breidd: 49 cm
  • Dýpt: 35 cm
  • Þyngd: 3,8 kg
  • Afl: 2x2000w
  • Gasnotkun: 2 x 145g/klst

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.