Vörumynd

Campingaz 206 Camping gaslukt

Coleman

Campingaz Camping 206L gasluktin er fest ofan á hylki sem C206 Camingaz gashylki er svo stungið inn í. Gasluktin er með breiðum botni sem veitir góðan stöðugleika.

  • Afl: 80w
  • Öryggisgrind utan um kúpul
  • Áfast handfang
  • Lýsingartími: >  5 klst
  • Áfast keðjuhandfang
  • Þyngd: 470g
  • Lok með barnalæsingu.
  • Botninn er með götum svo hægt sé að festa gasluktina …

Campingaz Camping 206L gasluktin er fest ofan á hylki sem C206 Camingaz gashylki er svo stungið inn í. Gasluktin er með breiðum botni sem veitir góðan stöðugleika.

  • Afl: 80w
  • Öryggisgrind utan um kúpul
  • Áfast handfang
  • Lýsingartími: >  5 klst
  • Áfast keðjuhandfang
  • Þyngd: 470g
  • Lok með barnalæsingu.
  • Botninn er með götum svo hægt sé að festa gasluktina við jörðina með tjaldhælum ef þurfa þykir.
  • Öryggisgrind úr ryðfríu stáli veitir vörn gegn höggum og er hita- og tæringarþolin.
  • Hettunni á gasluktinni er einfaldlega smellt af til að losa um kúpulinn og fjarlægja.
  • Logastillingin gefur frá sér mjúka birtu upp í mjög skæra birtu.
  • Kúpullinn er með mjólkurfilmuáferð sem veitir mjúka birtu.
  • Easy Clic® Plus veitir skjóta, auðvelda og örugga tengingu við gashylkið.
  • Virkar fyrir Campingaz® ástungið C206 gashylki.

Verslaðu hér

  • S4S 544 2160 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.