Canon i-SENSYS LBP361dw prentar 61 bls. á mín. í svarthvítu
Canon
Canon iSENSYS LBP361dw er háafkasta svarthvítur laserprentari sem er tilvalinn fyrir vinnuhópa þar sem mikil krafa er á framleiðni og sveigjanleika.
· Hraðvirk sv/hv prentun, 61 bls. á mín. í A4
· Tvíhliða prentun, duplex: Allt að 50 bls. á mín. í A4.
· Tvíhliða prentun sparar pappír og dregur úr sóun.
· rentar í A4, A5, A6, B5, B6 pappírsstærðum.
· Kemur með 550 blaða skúffu o…
Canon iSENSYS LBP361dw er háafkasta svarthvítur laserprentari sem er tilvalinn fyrir vinnuhópa þar sem mikil krafa er á framleiðni og sveigjanleika.
· Hraðvirk sv/hv prentun, 61 bls. á mín. í A4
· Tvíhliða prentun, duplex: Allt að 50 bls. á mín. í A4.
· Tvíhliða prentun sparar pappír og dregur úr sóun.
· rentar í A4, A5, A6, B5, B6 pappírsstærðum.
· Kemur með 550 blaða skúffu og 100-blaða fjölnota bakki.
· Hægt að bæta við skúffum, allt upp í 4.300 blöð – aukabúnaður.
· Stórt tónerhylki
, 27.000 bls.<(>,<)> sem gerir þér kleift að prenta út meira og eykur framleiðni (fylgir ekki með).
· Styður prentun úr snjallsímum og spjaldtölvum; Apple AirPrint og Mopria, Android.
· Canon PRINT Business app.
· Styður UFRII, PCL5e4, PCL6, Adobe PostScript3 og því auðvelt að tengja prentarann við netumhverfi fyrirtækisins.
· Hentar einnig fyrir og er samhæfður við fjarvöktunarkerfi Canon e-Maintenance og við uniFLOW hugbúnaðinn frá Canon sem færir þér skilvirkni og öryggi My Print Anywhere auk annarra eiginleika.
Prentarinn kemur með 11,500 blaðsíðna starter tónerhylki.