Canon i-SENSYS LBP732Cdw hraðvirkur lita laserprentari fyrir fyrirtæki
Canon
Canon i-SENSYS LBP732Cdw er snjall og notendavænn A4 lita prentari með innbyggðu Wi-Fi og öruggri prentun. Vertu með öruggari prentara sem er fljótur að kveikja á sér og eyðir lítilli orku. Prentar 38 blaðsíður á mínútu, er með 1200dpi prentupplausn og tekur allt að 2300 blöð.
· Hraðvirk lita laserprentun, 38 bls. á mín.
· Sjálfvirk prentun beggja megin, tvíhliðaprentun, sem sparar papp…
Canon i-SENSYS LBP732Cdw er snjall og notendavænn A4 lita prentari með innbyggðu Wi-Fi og öruggri prentun. Vertu með öruggari prentara sem er fljótur að kveikja á sér og eyðir lítilli orku. Prentar 38 blaðsíður á mínútu, er með 1200dpi prentupplausn og tekur allt að 2300 blöð.
· Hraðvirk lita laserprentun, 38 bls. á mín.
· Sjálfvirk prentun beggja megin, tvíhliðaprentun, sem sparar pappír og orku.
· Aðeins 2 sek. að kveikja á sér.
· 360 gráðu öryggi með McAfee Embedded Control og TLS1.3.
· 550 blaða skúffa og 100 blaða margnota bakki fylgir með.
· Hægt að bæta við 550 blaða skúffu x 3, Paper Feeder PF-D1, og 550 blaða skúffu, Cassette Feeding Unit-AV1.
· Tengimöguleikar: USB 2.0 High-Speed, 10BASE-T/100 BASE-TX/1000BASE-T. Wireless 802.11b/g/n, Wireless Direct Connection.
· Apple AirPrint, Canon PRINT Business app.
· Android; Mopria certified, Canon Print Service Plug-in, Canon PRINT Business app
· Microsoft Universal Print
· Tungumál: UFRII (Ultra Fast Rendering), PCL5c*, PCL6, Adobe PostScript3
· Notkun pr. mánuð, mælt með: 2000 - 7500 blöð.
· Hámarks notkun pr. mánuð: 80.000 blöð á mánuði.
·
Notar eftirfarandi tónerhylki:
Standard:
064 Black (6,000 blöð*)**
064 Cyan (5,000 blöð*)**
064 Magenta (5,000 blöð*)**
064 Yellow (5,000 blöð*)**
High yield:
Cartridge 064H Black (13,400 blöð*)**
Cartridge 064H Cyan (10,400 blöð*)**
Cartridge 064H Magenta (10,400 blöð*)**
Cartridge 064H Yellow (10,400 blöð*)**
* Byggir á ISO/IEC 19798
** Prentarinn kemur með Black: 6,000 blöð, C/M/Y: 3,200 blöð byrjunarhylkjum
*Styður aðeins skipanir. Rekill frá þriðja aðila eða bein prentun frá hugbúnaði.