Canon i-SENSYS MF453dw er framúrskarandi fjölnota A4 laserprentari sem prentar í svarthvítu og hefur beina tengingu við skýið. Frábær prentari til að auka framleiðni fyrirtækisins.
Prentun, ljósritun, skönnun.
5 tommu eða 12.7 cm LCD snertiskjár.
Prenthraði: 38 bls. á mín. í A4.
Sjálfvirk prentun beggja megin, duplex.
Single pass duplex scan.
Netkerfi: USB 2.0 Hi-Speed, 10BA…
Canon i-SENSYS MF453dw er framúrskarandi fjölnota A4 laserprentari sem prentar í svarthvítu og hefur beina tengingu við skýið. Frábær prentari til að auka framleiðni fyrirtækisins.
Prentun, ljósritun, skönnun.
5 tommu eða 12.7 cm LCD snertiskjár.
Prenthraði: 38 bls. á mín. í A4.
Sjálfvirk prentun beggja megin, duplex.
Single pass duplex scan.
Netkerfi: USB 2.0 Hi-Speed, 10BASE-T/100BASE-TX/1000Base-T, Wireless 802.11b/g/n, Wireless Direct Connection.
250 blaða skúffa og 100 blaða fjölnota skúffa fylgir með auk 50 blaða frumritamatara, ADF.
Hægt að bæta við 550 blaða skúffu, aukabúnaður.
Skönnun í tölvupóst og skönnun í skýið.
Prentun af USB lykli: JPEG/TIFF/PDF.
Prentun úr skýinu: Dropbox, GoogleDrive, OneDrive, PDF/JPEG.
iOS: AirPrint, Canon PRINT Business app.
Android: Mopria certified, Canon PRINT Business app, Canon Print Service Plug-in.
Tungumál: UFRII, PCL 5e, PCL6, Adobe PostScript3
Aukið öryggi með PIN-númerum; takmarkar aðgang að viðkvæmum skjölum.
Notkun pr. mánuð: 750 – 4000 blöð.
Hámarks notkun pr. mánuð: 80.000 blöð.
Notar eftirtalin tóner: Cartridge 057 (3,100 bls.), Cartridge 057H (10,000 bls.).
Tóner starter hylki fylgir með.