Vörumynd

Canon i-SENSYS X C1333i fjölnota A4 lita laserprentari

Canon

    Canon i-SENSYS X C1333i er öflugur og nettur fjölnota A4 laserprentari sem prentar í lit. Stækkaðu prentaflotann þinn án vandræða og aukinni stjórn á netkerfinu. Tenging við skýið veitir þér örugga skönnun og prentun hvar sem er og styður þannig við fjarvinnu og samvinnu starfsmanna.
    Stjórnaðu öllum tækjunum þínum frá einum stað þökk sé stuðningi við fjaraðgang og lausnir varðandi stýringu…

    Canon i-SENSYS X C1333i er öflugur og nettur fjölnota A4 laserprentari sem prentar í lit. Stækkaðu prentaflotann þinn án vandræða og aukinni stjórn á netkerfinu. Tenging við skýið veitir þér örugga skönnun og prentun hvar sem er og styður þannig við fjarvinnu og samvinnu starfsmanna.
    Stjórnaðu öllum tækjunum þínum frá einum stað þökk sé stuðningi við fjaraðgang og lausnir varðandi stýringu. Miðstýrt eftirlit og samþættu prentarann óaðfinnanlega inn í núverandi notendastýringu og fjarviðhaldslausnir.
    Verndaðu tækin þín, skjöl og netkerfi með öflugum öryggiseiginleikum sem koma í veg fyrir tap á gögnum og útsetningu fyrir öryggisógnum.
    Lítil orkunotkun og snjöll tónertækni sem dregur úr umhverfisáhrifum sem deiling skjala í skýinu sem dregur úr pappírsnotkun.
    · Prentar allt að 33 bls. á mín. í A4.
    · Prentupplausn: Allt að 1200 x 1200 dpi.
    · Sjálfvirk prentun beggja megin, duplex.
    · 5 tommu, 12.7cm, TFT LCD lita snertiskjár.
    · Skannar allt að 100 bls. á mín.
    · 360 gráðu öryggi. TLS 1.3. Encrypted Secure Print, Secure Print.
    · Tengingar: USB 2.0 Hi-Speed, 10BASE-T/100BASE-TX/1000Base-T, Wireless 802.11b/g/n, Wireless Direct Connection.
    · Hægt að tengja við uniFLOW hugbúnað og uniFLOW Online skýjalausn.
    · 250 blaða skúffa, 50 blaða fjölnota skúffa og 50 blaða frumritamatari, 2-sided ADF single-pass, fylgir með.
    · Hægt að bæta við 550 blaða skúffu, aukabúnaður.
    · Tungumál: UFRII, PCL 5e, PCL6, Adobe PostScript3. Canon PCL5e rekill fylgir ekki með. PCL5e skipanir eru studdar á tækinu.
    · Notkun pr. mánuð: 750 – 4000 blöð.
    · Hámarks notkun pr. mánuð: 50.000 blöð.
    · Tóner fylgir ekki með.
    · Notar eftirtalinn tóner:
    TONER T12 Black, 7,400 bls.
    TONER T12 Cyan, 5,300 bls.
    TONER T12 Magenta, 5,300 bls.
    TONER T12 Yellow, 5,300 bls.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.