PIXMA G550 er hágæða ljósmyndaprentari frá Cannon með áfyllanlegum blektönkum. Hann sameinar gæða ljósmyndaprentunina frá PIXMA og lágum rekstrarkostnað MAXIFY línunar, og hentar fullkomlega fyrir aðila eða fyrirtæki sem prenta ljósmyndir í magni.
-
Áfyllanlegir blektankar.
-
Sex dye-based blekhylki, m.a. rautt og grátt blek, sem skilar breiðara litasviði og hágæða ljósmyndaprentun.
-
Affallsbox sem notandi getur skipt um sjálf/ur.
-
Stórir blektankar. Með einum umgangi af blekflöskum getur þú prentað u.þ.b. 3.800 ljósmyndir í 10x15 stærð.
-
A4 litaprentun. Svarti tankurinn; 3.700 bls. Litatankar: 8.000 bls.
-
Bakki að aftan sem tekur allt að 100 blöð.
-
Prentupplausn: 4800x1200 dpi.
-
Tengimöguleikar: Wi-Fi, USB.
Styður Plain Paper, Photo Paper Pro Luster (LU-101), Photo Paper Plus Glossy II (PP-201), Matte Photo Paper (MP-101), Glossy Photo Paper ""Everyday Use"" (GP-501), High Resolution Paper (HR-101N), Envelope, Photo Paper Plus Semi-gloss (SG-201), Restickable Photo Paper(RP-101), Magnetic Photo Paper(MG-101), Dark Fabric Iron on Transfers (DF-101), Light Fabric Iron on Transfers (LF-101), Double sided Matte Paper (MP-101D).