Canon RF 70-200mm f/2.8L IS USM linsa fyrir Canon EOS R og EOS RP
Canon
Canon RF 70-200mm F2.8L IS USM er linsa sem býður upp á óviðjafnanleg gæði og er einstaklega vel hönnuð. Fangaðu heiminn með ótrúlegum sveigjanleika og gæðum með nettri f/2.8 aðdráttarlinsu sem er búin fimm stoppa hristivörn, Image Stabilizer, er tryggir góðan árangur handhelt. Með stystu fókusfjarlægð niður í 0.7m og hraðvirkasta sjálfvirka fóksukerfið hingað til.
Einstök hönnun og óviðja…
Canon RF 70-200mm F2.8L IS USM er linsa sem býður upp á óviðjafnanleg gæði og er einstaklega vel hönnuð. Fangaðu heiminn með ótrúlegum sveigjanleika og gæðum með nettri f/2.8 aðdráttarlinsu sem er búin fimm stoppa hristivörn, Image Stabilizer, er tryggir góðan árangur handhelt. Með stystu fókusfjarlægð niður í 0.7m og hraðvirkasta sjálfvirka fóksukerfið hingað til.
Einstök hönnun og óviðjafnanleg gæði.
Háafkasta f/2.8 aðdráttarlinsa # hönnuð til að vinna í öllum aðstæðum.
Vinnuhestur og brennivídd sem er fullkomin fyrir ferðalög, náttúrulífsljósmyndun, frétta- og íþróttaljósmyndun.
Tveir Nano USM mótorar í fyrsta sinn í Canon linsu. Færa hraðvirkan og hljóðlátan fókus á annað stig sem er frábært fyrir bæði ljósmyndun og vídeó.
Framúrskarandi Canon L línu optísk gæði með 5 stoppa hristivörn, 9 blaða ljósopi, aspherical og Super UD glerjum og SWC og Super Spectra klæðningum.
Canon L línu linsa búin veðurþéttingum og fluorine klæðningum til varnar ryki og vatni.
Nett hönnun þannig að þessi linsa er styttri og léttari heldur en sambærileg EF linsa.
Stærsta ljósop: f/2.8, 9 blaða.
Bygging linsu: 17 gler í 13 hópum.
Dual Nano USM mótor.
Stysta fókusfjarlægð: 0.7m.
Fjarlægðarupplýsingar: Já.
Hluti af L línu Canon og er varin gegn ryki og raka.
Stillanlegur Lens Control hringur veitir beinan aðgang að stillingummyndavélarinnar.
Eftirfarandi fylgir með: Lens Hood ET-83F ( WIII), Lens case LP1424,Lens Cap E77 II.