Hér er önnur góð útfærsla á Accessory bag skipulags-pokunum með stillanlegri axlaról úr klifurlínu og carabiner festingum. Fóðrað innra hólf með vasa ásamt tveimur ytri vösum.
Nett hliðartaska sem eins og allt frá TOPO gerð til að endast þér daginn út og inn.
-Stillanleg axlaról úr klifurlínu
-Carabi…
Hér er önnur góð útfærsla á Accessory bag skipulags-pokunum með stillanlegri axlaról úr klifurlínu og carabiner festingum. Fóðrað innra hólf með vasa ásamt tveimur ytri vösum.
Nett hliðartaska sem eins og allt frá TOPO gerð til að endast þér daginn út og inn.
-Stillanleg axlaról úr klifurlínu
-Carabiner festingar
-Fóðrað innra hólf með opnum vasa
-Togflipar úr nylon
-Tveir opnir ytri vasar
-Snagalykkja
Efni
400D / 70D nylon Ripstop ytra
400D nylon í innri fóðringu
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.