Vörumynd

CARAMEL COOKIE

Nespresso Ísland

Espresso grunnurinn fyrir BARISTA CREATIONS kaffitegundirnar er sæt og flauelskennd blanda af arabica baunum frá Rómönsku Ameríku og Afríku með mildum sætabrauðskeimi. Brasilísku baunirnar koma með þétt- og sætleika en eþíópísku baunirnar í seinni brennslunni laða fram fíngert bragð blöndunnar og bæta við ákveðinni fágun. Við þessa mjúku blöndu bætist karamellu bragð . Við …

Espresso grunnurinn fyrir BARISTA CREATIONS kaffitegundirnar er sæt og flauelskennd blanda af arabica baunum frá Rómönsku Ameríku og Afríku með mildum sætabrauðskeimi. Brasilísku baunirnar koma með þétt- og sætleika en eþíópísku baunirnar í seinni brennslunni laða fram fíngert bragð blöndunnar og bæta við ákveðinni fágun. Við þessa mjúku blöndu bætist karamellu bragð . Við skiptum brennslunni í þessari blöndu og fáum því ótrúlega þétt kaffi með ljúfum sætabrauðstónum.

Caramel Cookie hefur karamellubragð með keim sem minnir á smjörkex og saman myndast hin fullkomna blanda.

Verslaðu hér

  • Nespresso
    Nespresso á Íslandi - Kringlan 575 4040 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.