Vörumynd

Care by me - Vivienne kimono L

CARE BY ME
CARE BY ME er danskt merki, þekkt fyrir framúrskarandi fatnað, lúxus aukahluti og tímalausa innanhúshönnun - sem í grunninn er allt framleitt með langlífi hlutanna í huga ásamt hágæða náttúrulegum efnum og ábyrgri framleiðslu að leiðarljósi.Care by me vill veita viðskiptavinum innblástur til að taka ábyrgar og umhverfisvænar ákvarðanir þegar kemur að kaupum, og að…
CARE BY ME er danskt merki, þekkt fyrir framúrskarandi fatnað, lúxus aukahluti og tímalausa innanhúshönnun - sem í grunninn er allt framleitt með langlífi hlutanna í huga ásamt hágæða náttúrulegum efnum og ábyrgri framleiðslu að leiðarljósi.Care by me vill veita viðskiptavinum innblástur til að taka ábyrgar og umhverfisvænar ákvarðanir þegar kemur að kaupum, og að kunna að meta handverkið á bakvið hverja einustu flík eða vöru. Þetta stuðlar að þeirri framtíðarsýn um betri heim og plánetu.CARE BY ME er í eigu og rekið af konum á siðferðislegan og ábyrgan máta gagnvart öllum sem koma að framleiðslu fyrir fyrirtækið. Dásamlegu konurnar á vinnustofunni í Kathmandu, Nepal skipta þær miklu máli en í þeirri borg hófst vegferð merkisins árið 2012 og í dag starfa yfir 75 hæfileikaríkar konur fyrir fyrirtækið í Kathmandu.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.