Vörumynd

Cationorm augndropar 10 ml. - við augnþurrki

Anten
Cationorm hjálpar til við að viðhalda raka, smyrja og vernda yfirborð augans. Notkun augndropanna er ráðlögð við einkennum augnþurrks svo sem stingandi tilfinningu, kláða eða sviða eða tilfinningu um aðskotahlut í auga (eins og sandur eða ryk sé í auga). Þessi einkenni geta verið af völdum utanaðkomandi þátta (svo sem loftræstingar, mengunar, flugferðar, vinnu við tölvuskjá, erfiðrar skurðaðgerða…
Cationorm hjálpar til við að viðhalda raka, smyrja og vernda yfirborð augans. Notkun augndropanna er ráðlögð við einkennum augnþurrks svo sem stingandi tilfinningu, kláða eða sviða eða tilfinningu um aðskotahlut í auga (eins og sandur eða ryk sé í auga). Þessi einkenni geta verið af völdum utanaðkomandi þátta (svo sem loftræstingar, mengunar, flugferðar, vinnu við tölvuskjá, erfiðrar skurðaðgerðar, notkunar snertilinsa o.s.frv, eða vegna sjúkdóma svo sem trefjaleppskirtilbólgu (meibomian gland dysfunction).

Verslaðu hér

  • Lyfja hf skrifstofa 530 3800 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.