Þessi flottu stígvél frá Celavi eru handgerð úr gæða hrágúmmi.CeLaVi endurskin á hliðinni og endurskins rönd á hælnum.Stígvélin eru einstaklega þægileg fyrir börnin sem eru oft fleiri tíma á dag í þeim. Þau eru aðeins minni aftur í hælnum, til að fá betri stuðning meðan börnin ganga, hlaupa eða eru við leik.
-
Til að finna rétta stærð er þumalputtareglan að mæla lengd fótsins og bæta einum fin…