Allt að 4 geta verið saman á einu hjóli
CHAT hefur verið kallað Rollsinn í Rickshaw hjólunum af gagnrýnendum
CHAT er hannað og framleitt í Hollandi af VanRaam
Rickshaw Chat hjólið er svo að börn eða fullorðnar geta rúntað saman sem meiga eða geta ekki lengur tekið þátt í umferð á eigin vegum. Þau sem sitja saman sem auka-n…
Allt að 4 geta verið saman á einu hjóli
CHAT hefur verið kallað Rollsinn í Rickshaw hjólunum af gagnrýnendum
CHAT er hannað og framleitt í Hollandi af VanRaam
Rickshaw Chat hjólið er svo að börn eða fullorðnar geta rúntað saman sem meiga eða geta ekki lengur tekið þátt í umferð á eigin vegum. Þau sem sitja saman sem auka-notendur sitja hlið við hlið. Notandu situr bakvið rýmið og hjólar hefur rosalega gott útsýni af umhverfinu enn líka af þeim sitja fyrir fram
Ath! Þetta hjól er sérpöntun afgreiðslutími er 7-8 vikur
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.