Vörumynd

Chicco Perfect 5 pelatútta - 2 mánaða

Chicco
Pelatúttan er hönnuð til að passa fullkomlega í munn barnsins.  Rannsóknir sýna að 98% barna* taka Perfect5 pelatúttunar. Mjög mjúkt silicone sem líkir eftir húð móður.  Breytir um lögun þegar barnið sýgur. Pelatúttan er hönnuð eins og geirvarta móður þegar hún hefur breytt um lögun þegar barnið hefur sogið hana. Túttan er löng til að líka eftir því hvernig geirvartan lengist og líkji…
Pelatúttan er hönnuð til að passa fullkomlega í munn barnsins.  Rannsóknir sýna að 98% barna* taka Perfect5 pelatúttunar. Mjög mjúkt silicone sem líkir eftir húð móður.  Breytir um lögun þegar barnið sýgur. Pelatúttan er hönnuð eins og geirvarta móður þegar hún hefur breytt um lögun þegar barnið hefur sogið hana. Túttan er löng til að líka eftir því hvernig geirvartan lengist og líkjist eftir því hvernig munnir barnsins sýgur í brjóstagjöf. Pelatúttan passar á Perfect5 pela og Well Being Pela

Verslaðu hér

  • Chicco
    Chicco 412 9900 Grænatúni 1, 200 Kópavogi

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.