Vörumynd

Cicaplast Balm B5+ SPF50

La Roche-Posay

La Roche Posay Cicaplast Balm B5+ er smyrsli sem er róar, styrkir og endurnýjar pirraða og viðkvæma húð.
Smyrslið dregur úr sýnileika öra og hentar sérstaklega vel fyrir erta húð eftir húðmeðferðir (eins og t.d. eftir leiser- og sýrumeðferðir). Hentar einnig vel sem eftirmeðferð fyrir húðflúr.
Inniheldur vel valin innihaldsefni sem vinna saman að því að róa og styrkja húðina ásamt k…

La Roche Posay Cicaplast Balm B5+ er smyrsli sem er róar, styrkir og endurnýjar pirraða og viðkvæma húð.
Smyrslið dregur úr sýnileika öra og hentar sérstaklega vel fyrir erta húð eftir húðmeðferðir (eins og t.d. eftir leiser- og sýrumeðferðir). Hentar einnig vel sem eftirmeðferð fyrir húðflúr.
Inniheldur vel valin innihaldsefni sem vinna saman að því að róa og styrkja húðina ásamt keramíðum sem hjálpa til við að viðhalda lípíðmagni húðarinnar og styrkja ysta lag hennar. Smyrslið er með SPF50 og er hentar fullorðnum og börnum frá þriggja ára aldri.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.