Allt sem þú þarft í einum pakka
Innifalið í pakkanum er:
-
Baby Jogger City Elite 2 kerra
-
Nuna Pipa next bílstóll og base.
City Elite 2 :
-
Vattfóðrað sæti sem nánast er hægt að leggja niður í lárétta stöðu, um 150 gráður.
-
Hægt er að festa bílstól eða vagnstykki á kerruna (t.d. Baby Jogger, NUNA PIPA ofl).
-
Skermur er með UV 50+ vörn.
-
Upphækkaður fótskemill sem veitir auka fótstuðning fyrir yngri börn.
-
Snúningshjól að framan með góðri fjöðrun sem hægt er að læsa.
-
12″ stór afturhjól (froðufyllt).
-
Stór skermur með þremur stillingum, glugga og neti með segullás.
-
Geymslukarfa undir kerrunni sem þolir 4,5 kg.
-
Heildar burðargeta: 39,5 kg
Nuna Pipa Next bílstóll og base
Nuna Pipa Next er einn léttasti barnabílstóllinn sem framleiddur er á markaðnum í dag, vegur aðeins 2,8 kg. Hann skorar með einni hæstu einkunn ADAC. Bílstólinn er hægt að nota án base.
-
3 punkta öryggisbelti og öflug hliðarvörn
-
Innlegg úr merinoull, sem hægt er að þvo og veitir ákjósanlegt hita- og rakastig fyrir barnið.
-
Memory Foam í höfuðpúða fyrir hámarks þægindi
-
Hægt að taka ungbarnainnlegg úr þegar barn stækkar
-
Klassískur NUNA skermur með "Skydrapes" skyggni
-
Samþykktur í flugvél ("TUV aircraft certification")
Vagnstykki/Burðarrúm
-
Innanmál 71x33,5x17 cm
-
Hámarksþyngd 9Kg
-
Vandað og vel bólstrað
-
Góð dýna
-
Rennilás í Skermi til að auka loftflæði
-
Innfellanlegt skyggni í skermi