Classic Cut frakkinn frá North Latitude er vandaður jakki með mjög mikið notagildi.
Jakkinn er léttur - hann er vatnsheldur og honum fylgir vatteraður kragi með sorona dún fyllingu .
Þennan vatteraða kraga getur þú rennt á jakkann að innanverðu þegar það er aðeins kaldara úti og gerir þá yfirhöfnina aðeins hlýrri fyrir vikið og þá geturu notað jakkann líka í vetur.
Sígilt snið e…
Classic Cut frakkinn frá North Latitude er vandaður jakki með mjög mikið notagildi.
Jakkinn er léttur - hann er vatnsheldur og honum fylgir vatteraður kragi með sorona dún fyllingu .
Þennan vatteraða kraga getur þú rennt á jakkann að innanverðu þegar það er aðeins kaldara úti og gerir þá yfirhöfnina aðeins hlýrri fyrir vikið og þá geturu notað jakkann líka í vetur.
Sígilt snið er á jakkanum - hálskragi og hnepptur alla leið niður með vösum að framan.
Getur líka lokað honum að innanverðu með rennilás þegar þú notar Sorona dún kraga stykkið.
Síddin mælist sirka 85 cm og ermalengdin 69 cm en hann kemur líka í "TALL" stærðum fyrir þá sem þurfa meiri lengd og þá sérstaklega ermalengd og þá er ermalengdin að mælast um 74 cm frá axlarsaum.
Flottur yfir sparifötin fyrir árshátíðina eða önnur sparileg tilefni en má líka nota hversdags við gallabuxur.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.