 
          
        
 
  BARISTA CREATIONS Cocoa Truffle
 
 er bragðbætt kaffi með einstaklega mjúkri og góðri fyllingu, jafn dásamlega munaðarfullt og dökkar súkkulaðitrufflur.
 
Þú þekkir Cocoa Truffle á áberandi kakaótónum með ögn af sætum möndlum og ofurlítilli vanillu. Bragðið af dökku og beisku kakaóbragði sameinast malt- og kornbragði espresso-grunnsins. Kröftug samsetning sem minnir á d…
 
  BARISTA CREATIONS Cocoa Truffle
 
 er bragðbætt kaffi með einstaklega mjúkri og góðri fyllingu, jafn dásamlega munaðarfullt og dökkar súkkulaðitrufflur.
 
 Þú þekkir
 
  Cocoa Truffle
 
 á áberandi kakaótónum með ögn af sætum möndlum og ofurlítilli vanillu. Bragðið af dökku og beisku kakaóbragði sameinast malt- og kornbragði espresso-grunnsins. Kröftug samsetning sem minnir á dökkar súkkulaðitrufflur.
 
 Espresso-grunnurinn er blanda af okkar bestu suðuramerísku Arabica-baunum – sætum Bourbon-baunum frá Brasilíu ásamt skoluðum kólumbískum baunum. Aðskilin ristun dregur fram það besta í hverri tegund og skapar ótrúlega mjúkt espresso með góðri fyllingu sem passar afskaplega vel með ríku kakaóbragðinu.
 
 
  INNIHALD OG OFNÆMISVALDAR
 
 
 
  Inniheldur:
 
 
  10 hylki af
  Cocoa Truffle
  
   með ristuðu
  
  og möluðu kaffi fyrir NESPRESSO kerfið. Pakkað í vernduðu umhverfi.
  
   Náttúruleg kakó bragðbæting. Getur innihaldið hverfandi magn af orku, fitu, kolvetnum, próteini og salti.
   
  
 
 
  Nettóþyngd:
 
 
  
   50 g - 1.76 oz
   
  
 
 
  Framleitt í Swiss:
 
 
  
   Nestlé Nespresso S.A. Av.d'Ouchy 4-6. CH - 1006 Lausanne. Switzerland
  
 
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.