Hárnæring fyrir litað hár sem er fíngert til venjulegt. Varðveitir litinn. Color Security hárnæringarnar eru sérstaklega samsettar úr 8 glærum næringarefnum sem breyta ekki litnum, oxast ekki né gera það æpandi og liturinn helst glansandi og bjartur. Ofurléttur rakagjafi og flækjuhreinsir, 3 stiga hitavörn, verndar hárið gegn ofþornun og kemur í veg fyrir að hárið verði matt. Arganolía sem næri…
Hárnæring fyrir litað hár sem er fíngert til venjulegt. Varðveitir litinn. Color Security hárnæringarnar eru sérstaklega samsettar úr 8 glærum næringarefnum sem breyta ekki litnum, oxast ekki né gera það æpandi og liturinn helst glansandi og bjartur. Ofurléttur rakagjafi og flækjuhreinsir, 3 stiga hitavörn, verndar hárið gegn ofþornun og kemur í veg fyrir að hárið verði matt. Arganolía sem nærir og skilar silkimjúku og glansandi hári.
Notkun: Berið í hreint, rakt hárið eftir þvott með Color Security sjampói. Berið lítið magn í rakt hárið, ekki beint í hársvörðinn. Dreifið jafnt í lengdina og enda hársins. Látið bíða í smá og skolið vandlega með volgu vatni.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.